Vefkökur

Vefkökur eru litlar textaskrár sem vafrar vista á tölvum notenda að beiðni vefþjóna. Þegar vafrinn biður sama vefþjóninn um vefsíðu sendir hann í leiðinni vistuðu vefkökurnar til þjónsins. Vefkökurnar innihalda upplýsingar sem vefþjónninn getur síðan notað til ákvarðanatöku eða vinnslu.

Allar vefkökur hafa gildistímabil en að því loknu eyðir vafrinn kökunni.

Nauðsynlegar kökur

Þessar vefkökur eru nauðsynlegar til að tryggja eðlilega virkni og örugga notendaupplifun á hringdu.is. Vefkökurnar safna ekki upplýsingum um notendur hringdu.is, fylgjast ekki með þeim eða geyma upplýsingar um hvar þeir hafa verið á netinu.

Nafn Veita Upplýsingar
csrftoken Hringdu.is Lykill notaður til að koma í veg fyrir falskar fyrirspurnir.

Virknikökur

Þessar vefkökur bæta upplifun notenda hringdu.is með því að muna stillingar, virkni og hegðun á vefnum. Sem dæmi nýtast kökurnar við að muna eftir vörum sem þú hefur bætt við í körfu og tengiliðaupplýsingar í netspjalli.

Nafn Veita Upplýsingar
customerservice_state Hringdu.is Geymir stöðu notanda og flýtiminni fyrir upplýsingarsíður fyrir farsímanotkun og notkun á heimaneti.
state Hringdu.is Notað til þess að geyma körfu, stöðu notanda og flýtiminni í þjónustuleiðarsíðum
__livechat, __livechat_lastvisit, __lc_mcid, __lc_mcst LiveChat Notað af netspjallinu okkar til þess að greina umferð og vista uppl. eins og nafn og netfang svo þú þurfir ekki að fylla það inn í hvert sinn
lc_sso*, __lc.visitor_id.* LiveChat Tengist einnig netspjallinu og okkar leyfi á móti þeim.

Tölfræðikökur

Þessar vefkökur safna upplýsingum um fjölda notenda og greina hegðun þeirra, m.a. til að bæta notendaupplifun. Upplýsingarnar eru með öllu nafnlausar.

Nafn Veita Upplýsingar
__utma, __utmb, __utmc, __utmt, __utmz Google Analytics Greina nafnlaust umferð inn á síðuna og hvernig notendur haga sér á síðunni.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.